Melissa McCarthy (45) kom fram ásamt fleiri leikkonum í Ghostbusters, þeim Kate McKinnon (32), Kristen Wiig (42), Leslie Jones (48) og leikstjóranum Paul Feig.
Öll litu þau svakalega vel út en Melissa var áberandi flott. Hún hefur lést um 31 kg og geislaði hreinlega í gulum kjól.
Sjá einnig: Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar
Melissa hefur sagt frá því að hún hafi lést svona mikið af því að hún sé búin að vera á megrunarkúr sem er þannig að hún borðar mikið prótein, lítið af kolvetnum og svo fer hún rosalega snemma að sofa á kvöldin.