Ógirnilegustu bollakökur í heimi?

Það eru margir rosalega hrifnir af því að horfa á myndbönd af öðrum að kreista bólur. Aðrir fá mikið útúr því að kreista bólur á öðrum. Þetta er frekar ógeðslegt og alls ekki allir sem geta látið sig hafa það að horfa á svona lagað.

pimple popping cupcakes

Dr. Sandra Lee, sem er betur þekkt sem Dr. Pimple Popper er með yfir milljón áskrifendur á Youtube rás sinni, en þar er hún að birta allskonar myndbönd þar sem hún er að kreista allskyns kýli. Eftir innblástur af þessari Youtube rás ákvað Blessed By Baking að búa til þessar bollakökur sem springa þegar þær eru kreistar.

pimple popping cupcakes

Eru þetta kökur sem þið gætuð hugsað ykkur að borða?

 

SHARE