4 ára lítur út eins og gamall maður

Indverskur drengur lítur út fyrir að vera gamall maður. Jafnaldrar hans eru hræddir við hann og fullorðið fólk sniðgengur hann, en hann er haldinn ótrúlega sjaldgæfum sjúkdómi veldur þessa sérstaka útliti hans.

Sjá einnig: Algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um

Bayezid Hossain er fjögurra ára gamall og kemur frá Bangladesh. Líkami hans er á við gamlan mann en undir yfirborðinu er þar ungur, sérlega skarpur drengur. Hann byrjaði að ganga þegar hann var þriggja ára en var kominn með allar tennur sínar aðeins þriggja mánaða gamall og einkennist sjúkdómurinn á mikilli og hangandi húð, sem gefur útlit aldraðrar manneskju.

Börn með þennan sjúkdóm eiga það til að deyja um 13 ára aldurinn vegna hjartabilunar og er talið að sjúkdómurinn hafi verið innblástur bókar F Scott Fitzgerald um Benjamin Button, sem er um dreng sem fæðist gamall maður og yngist með árunum.

Sjá einnig: Reykti 40 sígarettur á dag – Sjáðu breytinguna!

 

 

36B43E3D00000578-0-image-a-10_1469803426202

36B43E3300000578-0-image-a-8_1469803402949

36B43E3900000578-0-image-a-3_1469803377686

36B43E4900000578-0-image-a-12_1469803447198

36B43E5100000578-0-image-m-7_1469803396204

36B43E5500000578-0-image-a-11_1469803442978

36B43E5900000578-0-image-m-14_1469803468019

SHARE