Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo hefur slakað á og notið lífsins síðan Evrópumeistaramótinu í fótbolta lauk í júlí. Ronaldo hefur hins vegar ekki verið einn í vellystingum heldur hefur fyrirsætan Cassandre Davis séð um að veita honum félagsskap. Um helgina sást til parsins í Miami þar sem þau létu ansi vel að hvort öðru og flytja slúðurmiðlar nú fregnir af því að það sé eitthvað meira á milli fótboltakappans og fyrirsætunnar en bara vinátta.
Sjá einnig: Mamma Christiano Ronaldo ber á hann sólarvörn
Sú heppna: Cassandre Davis
Cassandre er dugleg við að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum
Ronaldo hefur notið lífsins síðan EM lauk
Parið lét vel að hvort öðru um helgina