Hittir mömmu sína í fyrsta sinn í 10 ár

Jeffrey hafði ekki séð bróður sinn, Axel, í 4 ár.  Axel býr í suðurhluta Flórída en móður  sína hafði Jeffrey ekki hitt í 10 ár. Þau hafa haldið sambandi með því að tala saman í gegnum netið og í gegnum síma en sökum peningaleysis, fjarlægðar og vandræða með landvistarleyfi höfðu þau ekki hist í eigin persónu.

Konan Jeffrey tók þetta myndband þegar Axel og móðir drengjanna komu í óvænta heimsókn. Þú gætir þurft að hafa vasaklút við höndina.

Sjá einnig: Hann sendi mömmu sinni pappamynd af sér

SHARE