Miklar vangaveltur eru í gangi um það, hver það er sem Selena Gomez (24) sé að hitta. Hún birti myndband af sér á Instagram þar sem hún er að kúra sig upp að manni sem enginn veit hver er.
Miðlar erlendis eru sumir alveg vissir um að nýi maðurinn í lífi Selena hljóti að vera frægur fyrst hún er að fela hann, en aðrir eru vissir um að hann sé ekki frægur og vilji halda því þannig.