Harmonie-Rose fékk heilahimnubólgu þegar hún var aðeins 11 mánaða gömul, sem varð síðan til þess að fjarlægja þurfti báðar hendur hennar og fætur. Til að láta stúlkunni líða betur, fékk hún nýja vinkonu, dúkku sem lítur út alveg eins og hún, með gervi hendur og fætur alveg eins og hún. Fyrirtækið sem framleiðir dúkkutegundina American Girl gerir slíkt fyrir börn sem hafa þurft að láta fjarlægja limi og senda foreldrar fyrirtækinu dúkkuna og þau sjá um að breyta þeim fyrir þau, þeim að kostnaðarlausu.
Sjá einnig: Missti fótinn eftir að hafa notað túrtappa
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.