Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst mér þó svolítið furðuleg eftir að ég varð sjálf fullorðin og þar á meðal er það þetta hér:
Litirnir
Grænt, grænt, grænt Gul, gul, gul Rauð, rauð, rauð Svart, svart, svart Blátt, blátt, blátt
Hvít, hvít, hvít |
Er ennþá talað um svertingja í daglegu tali? Er ekki frekar notað orðið blökkumaður? Mér finnst eitthvað rangt við þetta og ég var að ræða þetta við vini mína á dögunum og þeir voru alveg sammála mér.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.