Lamar Odom var gómaður við að reykja gras um helgina en slúðurmiðillinn RadarOnline hefur undir höndum, myndband sem sýnir kappann fá sér í haus.
Sjá einnig: Lamar Odom vísað frá borði
Fyrrum íþróttastjarnan var að heimsækja frænku sína, á þeim tíma sem myndbandið var tekið, í Providence.
Sjá einnig: Lamar Odom: „Kanye bjargaði mér“
Sjónarvottur sagði: „Ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég leit út um gluggann. Þarna var Lamar Odom að fá sér jónu og það fundu allir í kringum hann lyktina og hann var ekkert að fela þetta.“