Uppáhaldshljómsveit pabba hennar heiðrar minningu hans

Varúð! Þú þarft að hafa bréf við höndina við að horfa á þetta myndband. Stúlkan er á tónleikum með Lonestar og er kölluð upp á svið. Hún var nýlega búin að missa pabba sinn og Lonestar var uppáhaldshljómsveitin hans. Þeir taka því þetta lag sitt fyrir stúlkuna, I´m Already There.

Sjá einnig: Það fallegasta en hrikalegasta sem þú munt sjá í dag

https://www.youtube.com/watch?v=L-0EZQelwUI&ps=docs

SHARE