Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Hér er listi yfir hvaða störf henta hverju stjörnumerki.
Hrúturinn (21. mars – 19. apríl)
Hrúturinn er þekktur fyrir faglegt viðmót og ákveðni. Hann er oft með mjög djarfar hugmyndir og vinnur mjög vel í kappsömu umhverfi.
Starf: Hrúturinn nýtur sín vel í störfum eins og markaðssetningu, almannatengingu og vöruþróun.
Nautið (20. apríl – 20. maí)
Nautið þráir stöðugleika og vinna vel í umhverfi sem er öruggt. Það er gott í að skipuleggja og miðla upplýsingum á skýran hátt.
Starf: Nautið nýtur sín vel í viðskiptafræði og kennslu.
Tvíburinn (21. maí – 20. júní)
Tvíburinn er harðduglegur og vinnur best undir álagi. Það er mjög auðvelt að láta honum leiðast og hann velur miklu frekar að vinna í miklu stressi svo honum leiðist alls ekki.
Starf: Tvíburinn nýtur sín vel sem verðbréfasali og geta einnig fundið sig vel í fasteignasölu.
Krabbinn (21. júní – 22. júlí)
Krabbinn er móðurlegasta merkið af öllum stjörnumerkjunum. Krabbinn vill vernda og hlúa að öðrum og getur gert margt í einu.
Starf: Krabbinn á vel heima í hjúkrunar- og lækningastörfum en geta einnig unað sér vel í mannauðsstjórnun.
Ljónið (23. júlí – 22. ágúst)
Ljónið er leiðtogi, punktur og basta. Það er sjálfstætt og njóta þess að veita öðrum innblástur með verkum sínum.
Starf: Sjálfstæði og þörf fyrir að veita öðrum innblástur, er til þess fallið að viðkomandi stjórni sínu eigin fyrirtæki. Ljónið nýtur þess líka að vera samfélagslegur leiðtogi og listamaður.
Meyjan (23. ágúst – 22. september)
Meyjan er með mikla fullkomnunaráráttu. Hún er með frábært minni og notar það við að skipuleggja sig í þaula.
Starf: Meyjan er góð í því að vinna með tölfræði og greiningar. Einnig gæti hún vel starfað við að búa til kort, heimasíðugerð og forritun.
Vogin (23. september – 22. október)
Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember)
Bogmaðurinn (22. nóvember – 21. desember)
Steingeitin (22. desember – 19. janúar)
Vatnsberinn (20. janúar – 18. febrúar)
Fiskurinn (19. febrúar – 20 mars)
Fiskurinn er gömul sál. Hann hefur mikla þörf til að finna upp á einhverju skapandi og óhefðbundnum lausnum.
Starf: Fiskurinn ætti að vinna við tónlist og listmeðferð.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.