Selena Gomez (24) hefur gefið það út opinberlega að hún sé búin að aflýsa tónleikaferð sinni, Revival World Tour, vegna veikinda. Selena er með sjúkdóm sem heitir Rauðir Úlfar og segir hún að sjúkdómurinn sé að koma í veg fyrir að hún geti haldið tónleikaferðinni áfram.
Sjá einnig: Selena Gomez biðst afsökunar
Selena átti eftir að spila á mörgum stöðum í Evrópu og Kanada og miðakaupendur fengu tölvupóst í gær þar sem þeim var tilkynnt að tónleikarnir, sem þeir voru búnir að versla sér miða á, yrðu ekki.
Selena skrifaði skilaboð til aðdáenda sinna: