Hope for Paws bjarga hundum sem lifa á götunni. Þau voru búin að leita að þessari Golden Retriever tík í 5 daga. Hún var mjög hrædd og skreið á alla ómögulega staði til að komast í burtu.
Sjá einnig: Þú trúir ekki hvað hann hefur náð miklum bata! – Myndir