Kim Kardashian (35) var að mæta á tískuviðburð í Milan í vikunni þegar maður stormar að henni og virðist ætla að reyna að kyssa afturenda raunveruleikastjörnunnar.
Sjá einnig: Kim vildi bara sýna brúnkuna – Með nektarmynd!
Maðurinn sem um ræðir er hinn úkraínski Vitalii Sediuk en hann réðst að Gigi Hadid í Milan í seinustu viku. Gigi barðist á móti honum og lét aldeilis finna fyrir sér.