Hún býr í elstu verslunarmiðstöð Ameríku

Út um allan heim er fólk að færa sig í minni íbúðir og hús og er farið að sætta sig við mun minni húsnæði en áður.

Sjá einnig: Býr í lítilli holu í New York borg

Þessi verslunarmiðstöð var byggð árið 1828 og var lokuð og yfirgefin þegar hönnuðurinn Evan Granoff fór að hanna íbúðir í stað tómra verslana. Íbúðirnar eru aðeins um 20 fm en eru með allt til alls.

SHARE