Myndir af fólki á morgnanna og á kvöldin

Belgíski ljósmyndarinn Barbara Iweins tók myndaseríu af fólki klukkan 7 á morgnanna og síða klukkan 7 um kvöld. Hún stillir myndunum upp hlið við hlið svo að fólk sjái muninn á útlit þeirra sem á þessum tíma.

Sjá einnig: Ljósmyndari dettur um leið og hann tekur mynd af brúðhjónum

Áhugavert er að sjá fólkið nývaknað, jafnvel með þrútin augu, fremur myglað og síðan hversu líflegra það er þegar líða fer á kvöldið.  Barbara bauð fólkinu að koma heim til sín að kvöldi til og gista hjá henni yfir nótt. Hún síðan tók myndir af þeim um kvöldið og aðra þegar þau vöknuðu á heimili hennar. Hún vildi sýna hversu viðkvæm og berskjölduð þau voru þegar þau voru nývöknuð. Barbara bætir því við að hún hafi alltaf haft dálæti á því augnabliki sem manneskja vaknar og er að koma úr draumaheimi yfir í raunveruleikann.

 

 

 

sub-buzz-3633-1476097951-2

sub-buzz-3641-1476097672-2

sub-buzz-3643-1476097119-2

sub-buzz-3643-1476097138-4

sub-buzz-3650-1476098010-11

sub-buzz-3663-1476097910-2

sub-buzz-3665-1476096405-1

sub-buzz-3667-1476097609-3

sub-buzz-3704-1476097962-1

sub-buzz-3738-1476097981-1

sub-buzz-3739-1476097593-1

sub-buzz-16174-1476096438-1

sub-buzz-16205-1476097154-9

sub-buzz-18590-1476097937-1

sub-buzz-29967-1476096892-19

sub-buzz-29996-1476096099-1

sub-buzz-30048-1476096424-1

sub-buzz-32178-1476097925-6

sub-buzz-32200-1476097995-1

SHARE