Þú getur prjónað svona rúmteppi á 4 klst

Það er að koma vetur og þá vill maður hafa hlýtt og notalegt í kringum sig. Þetta risa prjónaða teppi getur sko aldeilis haldið á þér hita. Þetta lítur kannski út fyrir að vera erfitt að gera en það er það ekki.

Þú gætir haldið að þú þyrftir risa stóra prjóna fyrir þetta en bloggarinn Laura Birek fann lausn á því. Hún notar plaströr og það virkaði fínt.

Það sem þú þarft er:

1. Risa garn (Ég veit ekki hvar þú getur getur keypt svona á Íslandi en það er hægt að panta á Amazon)

2. Rör sem þú getur notað sem prjóna

3. Límband

 

extreme-knitting-blanket-tutorial-9

Mynd: olivianicolesilk

Skref 1. Notaðu límbandið til að mýkja endana á rörunum

Mynd: Nocturnal Knits

Skref 2. Það ætti að nægja að vera með 24 lykkjur. Ein slétt og ein brugðin.

Mynd: Ohhio

Skref 3a. Gerðu kantana fallega með því að nota garnið til að vefa inn út út úr lykkjunum á köntunum.

extreme-knitting-blanket-tutorial-3

Mynd: Ohhio

Skref 3b. Gakktu svo frá endum með því að binda hnút

Mynd: Ohhio

extreme-knitting-blanket-tutorial-8

Mynd: Knitting Noodles

 

Heimildir: BoredPanda

SHARE