Hollenska listakonan Emmy Kalia er með 128.000 fylgjendur á Instagram og teiknar æðislegar myndir. Hér er hún að teikna hár sem er svo raunverulegt að sjá að maður gæti haldið að um ljósmynd væri að ræða.
Emmy heldur líka úti Youtube rás þar sem hún kennir teiknitækni.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.