Teiknar óendanlega raunverulega blýantsteikningar

Hollenska listakonan Emmy Kalia er með 128.000 fylgjendur á Instagram og teiknar æðislegar myndir. Hér er hún að teikna hár sem er svo raunverulegt að sjá að maður gæti haldið að um ljósmynd væri að ræða.

Emmy heldur líka úti Youtube rás þar sem hún kennir teiknitækni.

SHARE