Kynlífsfræðingur kynnir sér kynlífsdúkkur

Kynlífsdúkkuframleiðandi sem er framarlega á sínu sviði hefur nú sett á markaðinn fyrstu karlkyns kynlífsdúkkuna. Hún er hönnuð fyrir konur sem hafa unun af kynlífi en vilja ekki þurfa að eiga við mennska menn.

Sjá einnig: Hún þráir það heitast að líta út eins og kynlífsdúkka

Margar geta ekki ímyndað sér að stunda kynlíf með hjálpartæki í þessari mennsku lögun og hreyfingarlausri og kaldri dúkku, en þessi kona ákvað að láta verða að því að prófa.

Karley Scioerino er kynlífsfræðingur og hefur hún prófað alls konar athafnir og farið út á brautir sem margar okkar geta varla ímyndað okkur. Hún varð því að prófa fyrstu gerðina af karlmanns kynlífsdúkku. Áður en hún prófaði dúkkuna, átti hún orð við meðeigenda fyrirtækisins, Matt Krivicke og klámstjörnu sem átti eintak af dúkkunni.

Matt sagði að konur hafa verið aldar upp við að trúa að kynlöngun þeirra á ekki að vera mikilvæg, að hún eigi bara að vera um að fjölga sér.

Áhugaverð vara hér á ferð, en við bendum á að myndbandið er ekki við allra hæfi.  

Til þess að sjá myndbandi þurfið þið að ýta á “Watch on YouTube”

Kíkið einnig á þetta:

SHARE