Þetta ætti að lesa í hverri jarðaför

Ljóðið „Do Not Stand at My Grave and Weep“ var skrifað árið 1932 af  Mary Elizabeth Frye, húsmóður og blómaskreytingakonu í Baltimore. Það hefur verið notað í mörgum söngtextum, sálmum og fleira enda er það svakalega fallegt.

Do not stand at my grave and weep
I am not there. I do not sleep.
I am a thousand winds that blow.
I am the diamond glints on snow.
I am the sunlight on ripened grain.
I am the gentle autumn rain.
When you awaken in the morning’s hush
I am the swift uplifting rush
Of quiet birds in circled flight.
I am the soft stars that shine at night.
Do not stand at my grave and cry;
I am not there. I did not die.

Á íslensku gæti ljóðið hljómað svona:

Ekki standa við gröf mína og fella tár
Ég er ekki þar. Ég er ekki sofandi.
Ég er þúsund vindar sem blása.
Ég er glitrið sem glóir í snjónum.
Ég er sólarljósið á fullþroskuðu korni.
Ég er haustrigningin blíð.
Þegar þú vaknar á hljóðlátum morgni
mun ég lyfta þér upp um leið.
Hljóðlátir fuglar sem fljúga í hring
Ég er stjarna sem skín að nóttu til
Ekki standa við gröf mína og gráta
Ég er ekki þar. Ég dó ekki.

 

SHARE