Streymdu myndum úr barnaherberginu á netið

Svokallaðir tölvuhakkarar gera mörgum lífið leitt þessa dagana og fjölskylda nokkur í Texas lenti í því að þeir voru „komnir inn á heimili þeirra“.

Móðirin segir að þau foreldrarnir hafi sett myndavél inn í herbergi dætra sinna til þess að auka öryggi þeirra. Tölvuþrjótarnir brutust inn á myndavélina og fóru að streyma myndefninu á netinu.

 

https://www.youtube.com/watch?v=c9QWFrevUgs&ps=docs

SHARE