Svona verður Emma Watson í hlutverki Bella

Ég er orðin frekar spennt að sjá Fríðu og dýrið í leikinni útgáfu frá Disney. Eins og þið vitið eflaust verður Emma Watson í hlutverki Bella.

Þessar myndir voru birtar á Entertainment Weekly á miðvikudag og á þeim má sjá alla helstur söguhetjurnar úr sögunni.

Myndin verður frumsýnd í mars 2017.

 

belle-gold-dress-emma-watson-beauty-and-the-beast-1

https://youtu.be/nGwBDchDLPg

SHARE