Það eru örugglega flestar brúðir staðráðnar í því að vera eins fágaðar og glæsilegar og hugsast getur á brúðkaupsdaginn sinn. Stundum er það bara einfaldlega ekki hægt.
Kimbojankins hafði sem betur fer vini sína til að halda hárinu hennar frá meðan hún kastaði upp í lok kvöldsins.
Þessi ákvað að fá sér bara kampavínið beint úr flöskunni.
Þessi hamingjusama brúður sagðist ekki skammast sín fyrir að detta út í sófanum í lok besta dags lífs síns.
Hún varð bara að fá sér einn Burger King á leiðinni heim
„Drekktu ástin mín, drekktu“