Ástralska grínkvendið Celeste Barber hefur farið aftur af stað með að gera grín af Instagram myndum fræga fólksins. Hún kallar þetta verkefni sitt #CelesteChallangeAccepted og fer hún algjörlega úr vegi sínum til þess að endurskapa myndirnar eftir bestu getu. Grínið hennar byrjaði þegar hún ætlaði að bara að gleðja vini sína með gríninu. Nú er hins vegar svo komið að hún er með 1.3M fylgjendur á Instagram og fólk kann vel að meta hana og að hlæja af henni.
Sjá einnig: Ef strákar höguðu sér eins og stelpur á Instagram
Heimildir: Bored Panda
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.