Það eru aðeins tvær vikur síðan Blac Chyna (28) eignaðist dóttur sína og það er alls ekki að sjá á henni. Dóttirin, hefur fengið nafnið Dream Renee Kardashian, en hún er eins og flestir vita dóttir Rob Kardashian.
10 dögum eftir að Blac átti hafði hún lést um tæp 10 kg.
Þessi mynd var tekin af Blac í gær, sunnudag, þegar hún var á leið með son sinn, King Cairo, í myndatöku. Hún klæddist fjólubláum samfesting, í hælum í stíl og var með lítinn bakpoka. Svo til að fullkomna útlitið var hún með þessar fínu hárkollu.
Heimildir: DailyMail