James og Madonna fara á rúntinn í New York og Madonna talar um það hversu rólegu lífi hún lifir utan sviðsins. Hún segist ekki drekka, ekki reykja og fara lítið út að skemmta sér. Hún segir einnig frá sambandi sínu við Michael Jackson. Madonna segir frá því þegar hún og Michael hafi átt í smá rómantísku sambandi.
Sjá einnig: Madonna rúllar um á gólfinu á ljósmyndasýningu
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.