Þessar myndir munu láta þig fá trú á mannkynið

Það er svo gott að minna okkur á, að þrátt fyrir allt þetta ljóta og vonda sem er að gerast í heiminum reglulega, er margt frábært og fallegt að gerast líka.

1. Dönsk kona bjargar 2 ára nígerískum dreng eftir að hann var yfirgefinn því foreldrar hans héldu að hann væri göldróttur. Danish Woman Rescues 2-Year-Old Nigerian Boy Who Was Abandoned And Left To Die Because His Parents Thought He Was A Witch

2. Maður breytir trukk í ferðasturtu fyrir heimilislausa Man Turns Old Truck Into Mobile Shower For Homeless People To Wash Up And Restore Their Dignity

3. Veikt lítið tígrisdýr sem var vannært, var bjargað að sirkusi og nær ótrúlegum bata.

Sick Tiger Cub Weighting Only 1/4 Of Normal Weight, Gets Rescued From Circus, Makes Incredible Recovery

4. Fólk flýr frá stríðshrjáðu Aleppo en þessi maður passar upp á kettina sem voru yfirgefnir

People Are Fleeing War-Torn Aleppo But This Man Is Staying To Care For Abandoned Cats

5. Fugl býr sér til hreiður á lögreglubíl. Löggurnar festa regnhlíf fyrir ofan hreiðrið til að fuglinn sé öruggur og passa að hún fái að vera í friði.

Bird Builds Her Nest On Police Car, The Cops Attach An Umbrella To The Windshield To Keep Her Safe From The Elements And Tape Off The Parking Spot So Nobody Bothers Her

Flight Attendant Adopts Stray Dog Who Wouldn’t Stop Waiting For Her Outside Hotel

 [nextpage title=”Fleiri myndir”]

7. Feðgar björguðu 30 hundum sem urðu eftir þegar flóð varð í Brazoria í Texas.

Dad And Son Rescued 30 Dogs Left Behind During The Flood In Brazoria County, Texas

 8. Imam opnar dyr moskunnar fyrir flækingsköttum, til að halda á þeim hita.

Imam Opens Mosque’s Doors To Stray Cats To Keep Them Warm

9. 12 ára gamall drengur lærir að búa til tuskudýr og hefur gert fleiri en 800 svoleiðis fyrir veik börn

12-Year-Old Boy Learns To Sew To Make Over 800 Stuffed Animals For Sick Children

10. Skýli fyrir heimilislaus dýr fer í samvinnu með hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara. Gott fyrir dýrin og gamla fólkið.

Animal Shelter Partners With Elderly Care Facility To Save Both Orphaned Kittens And Elders

 11. Hann er blindur á öðru auga og fékk sér hund sem enginn annar vildi því hann var líka blindur á öðru auga.  This Guy Only Has Vision In One Eye, So He Bought A One-Eyed-Dog That No One Else Wanted

12. Boxarinn Manny Pacquiao byggði 1000 heimili fyrir fátæka Filippseyinga.World Champion Boxer Manny Pacquiao Builds 1,000 Homes For Poor Filipinos

SHARE