Þessi 10 ára gamla stúlka er með einhverfu og ADHD en syngur hér útgáfu af Hallelujah, eftir Leonard Cohen. Stúlkan, sem heitir Kaylee Rodgers, hefur heillað internetið og hefur myndbandið við þetta lag fegnið óskipta athygli.
Kaylee fór að blómstra eftir að hún fór að syngja en hún hefur sungið frá því hún var þriggja ára gömul.
https://www.youtube.com/watch?v=RvUMDp-snTI&ps=docs