Amal Clooney (38) og George Clooney (55) eiga von á tvíburum en þeir eiga víst að koma í heiminn í mars. Þau hafa ekki staðfest fréttirnar en þetta þykir nokkuð áreiðanlegt þar sem þau hafa látið lítið fyrir sér fara seinustu mánuði.
Sjá einnig: Amal Clooney vill komast á hvíta tjaldið
Amal og George giftu sig í september 2014 og eru svakalega ástfangin. Þau giftu sig í Feneyjum í mjög rómantískri athöfn.