Blac Chyna (28) eignaðist dóttur sína Dream, fyrir aðeins 2 mánuðum síðan. Hún þyngdist um rúm 32 kg á meðgöngunni en er greinilega ekki lengi að koma sér í form.
Blac er komin með sléttan maga og er auðvitað ekki feimin við að sýna það. Hún birti þetta myndband á Instagram þar sem hún er klædd í leggings og topp.
Blac og Rob áttu erfitt ár árið 2016 en eru að reyna að vinna í sínum málum. Þau settu inn sætt myndband af sér þann 31. desember þar sem þau óskuðu aðdáendum sínum gleðilegs árs.
Happy New Years 2017 🎉 from @robkardashian and I!
A video posted by Blac Chyna (@blacchyna) on