Trump kallar Meryl Streep ofmetna leikkonu

Meryl Streep (67) hélt ræðu á Golden Globe verðlaunaafhendingunni í gær, sem varð til þess að varla var þurrt auga í salnum og heyra hefði mátt saumnál detta.

 

Þarna er Meryl auðvitað að tala um hinn ástsæla Donald Trump (70) sem hefur ekki hikað við að gera lítið úr mörgum hópum samfélagsins og virðist honum ekkert vera heilagt. Donald gat auðvitað ekki þessu þeigjandi og hljóðalaust og fékk útrás á Twitter.  

 


 

SHARE