Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat

Eftir að hafa verið á Image Maker verðlaunaafhendingunni hittust Kylie Jenner (19) og kærasti hennar, Tyga (27) til að eiga saman kósýkvöld. Þau hafa aldrei verið feimin við að sýna ást sína á hvort öðru á Snapchat en mörgum þykir stundum nóg um.

 

Skötuhjúin knúsast og svo rekur Tyga tunguna út og Kylie sýgur á honum tunguna.

 

SHARE