Gerber barnið 2017

Hinn fallegi og krúttlegi Riley Shines er sex mánaða og hefur nýlega verið valin Gerber barnið árið 2017.

Riley_Razor_High_Res

 

Sjá einnig: Gerber- barnið í dag – Á níræðisaldri – Mynd

Riley var valinn af 110 þúsund börnum sem tóku þátt í samkeppninni en fólk sendir inn myndir af sínum börnum. Hann verður andlit Gerber allt þetta ár og fá foreldrar hann 50.000 dollara fyrir þetta og fá fatnað fyrir 1.500 dollara á drenginn frá Gerber.

 

SHARE