Þau Marta og Adam komu og dvöldu í 18 mánuði á Íslandi. Hann skrifaði á síðuna þeirra:
Einn daginn vaknaði ég með það svo sterkt á tilfinningunni að það væri kominn tími til að kanna hið óþekkta. Ég og Marta pökkuðum saman dótinu okkar og fórum til Íslands. Það kom svo á daginn að við dvöldum þar ekki bara í viku eða tvær heldur í 18 mánuði. Við skoðuðu hraun, borðuðum hákarl, börðumst við storma, sluppum við eldgos og við höfum farið að elska þetta land. Ég hef tekið mikið af myndum á þessum tíma af öllu sem við kemur landinu.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.