Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram á fimmtudagskvöld í Gamla Bíó.
Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaðakeppni.
Meðfylgjandi eru myndir frá kvöldinu sem og video frá kvöldinu.
Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:
Íslandsmót barþjóna – IBA
– Elna María Tómasdóttir – Mar
– Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
– Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek
Íslandsmót með frjálsri aðferð
– Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek
– Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
– Emil Tumi Víglundsson – Kopar
Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilin á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit.
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn
– Bryggjan Brugghús
– Hilton Reykjavík Nordica
– Apótek Restaurant
– Sushi Social
– Kopar
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/bartendericeland/videos/1019469361530233/”]
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.