Jimmy Fallon er með marga leiki sem hann fær gesti sína til að taka þátt í og meðal þeirra er þessi þar sem hann og gesturinn skiptast á að syngja ákveðin lög og notast við stíl þess tónlistarmanns sem kemur upp í það skiptið.
Jimmy Fallon er með marga leiki sem hann fær gesti sína til að taka þátt í og meðal þeirra er þessi þar sem hann og gesturinn skiptast á að syngja ákveðin lög og notast við stíl þess tónlistarmanns sem kemur upp í það skiptið.