Síðan Boyfriends Of Instagram birtir bráðfyndnar myndir af kærustum sem hafa lagt sig fram um að ná hinni fullkomnu ljósmynd af kærustu sinni.
Sjá einnig: Hlutirnir fóru hrikalega mikið úrskeiðis
Hafið þið orðið vitni að svona myndatöku? Örugglega!