Fólk gerir róttæka hluti til að fá „like“ frá vinum og kunningjum á samskiptamiðlum. Fæstir eru kannski tilbúnir að leggja sig í lífshættu til að ná hinni fullkomnu mynd en Instagram fyrirsætan Viki Odintcova er alveg til í það.
Hér fer hún upp í turninn á Cayan Tower, sem er 307 metra hár, til þess að taka mynd af sér og hefur hún karlmann til að aðstoða sig.