Cheryl Cole (33) hefur loksins staðfest að hún á von á sínu fyrsta barni, með kærastanum sínum, Liam Payne (23). Cheryl ljómar sem aldrei fyrr á myndunum sem birtust af henni.
Myndirnar sem um ræðir eru auglýsingamyndir fyrir L’Oreal Paris sem var lekið á netið.
Liam og Cheryl komu saman á Bresku tónlistarhátíðina og ljósmyndarar tóku auðvitað fjölda mynda af þeim skötuhjúum og krúttlegu bumbunni þeirra.