Loksins staðfest að Cheryl Cole á von á sér

Cheryl Cole (33) hefur loksins staðfest að hún á von á sínu fyrsta barni, með kærastanum sínum, Liam Payne (23). Cheryl ljómar sem aldrei fyrr á myndunum sem birtust af henni.

 

Myndirnar sem um ræðir eru auglýsingamyndir fyrir L’Oreal Paris sem var lekið á netið.

EMB-PROD-All-Worth-It-initiative

 

Liam og Cheryl komu saman á Bresku tónlistarhátíðina og ljósmyndarar tóku auðvitað fjölda mynda af þeim skötuhjúum og krúttlegu bumbunni þeirra.

liam-payne-cheryl-pregnant-baby-bump-green-dressrex-1 liam-payne-cheryl-pregnant-baby-bump-green-dressrex-3 Screen Shot 2017-02-23 at 10.00.58 AM

SHARE