Það hafa eflaust margir heyrt af því að Donald Trump ætlar sér ekki að búa í Hvíta húsinu og það kom mörgum á óvart.
Sjá einnig: Segir Trump hafa boðið sér á hótelherbergi sitt
Þegar maður sér allar þessar eignir Trump þá er það kannski ekki skrýtið.