Nú er sólin farin að skína inn um gluggana og maður sér hvert einasta rykkorn og fótspor á parketinu heima hjá sér. Það er stundum ekki auðvelt að koma sér í gírinn til þess að þrífa en hér eru nokkur einföld ráð til að koma sér í stuðið.
Sjá einnig: 5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu