Heillaði áhorfendur og dómara upp úr skónum

 

Píanóleikarinn Tokio Myers kom í áheyrnarprufu í Britain’s Got Talent. Hann lék sína eigin útgáfu af „Clair de Luna” og lagi Ed Sheeran „Bloodstream”.

 

Tokio varð sigurvegari í þessari seríu af Britain’s Got Talent en hann flutti lag Rihanna „Diamond“ í bland við lag Hans Zimmer „Interstellar“.

Hér geturðu séð öll atriði Tokio:

SHARE