Stundum lendir maður í óhöppum. Stundum lendir maður samt sem betur fer NÆSTUM ÞVÍ óhappi. Það er að sjálfsögðu mun skemmtilegra en að LENDA í því…. Hér eru nokkur atvik þar sem óhapp átti sér næstum því stað.
Þessi var mjög heppinn að vera með hlífðargleraugu!
Þessi kom heim og vaskurinn var orðinn svona fullur. Það hefði ekki þurft mikið uppá til að flætt hefði út um allt.
Hann ætlaði að fara að bursta í sér tennurnar þegar hann rak augun í eitthvað svart
Hann ætlaði að fara að kveikja á gasinu en sá þá köttinn sinn
Guð minn góður! Þarna hefði getað farið hrikalega illa
Hlífðargleraugun hafa væntanlega bjargað lífi þessa manns
Hann missti hringinn og hann stoppaði þarna. Þvílík lukka!
Eigandi myndavélarinnar var búinn að keyra í langan tíma með myndavélina þarna
Það má nú örugglega kalla þetta kraftaverk
Íbúðarhúsið slapp!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.