Jane Seymour sýnir það og sannar að maður getur verið stútfullur af kynþokka þrátt fyrir að vera að komin hátt á sjötugsaldur. Hún segir líka frá því hvernig sjálfstraust hennar sé miklu meira núna en þegar hún var yngri.
„Mér líður miklu meira eins og ég sé kynþokkafull í dag en þegar ég var yngri. Þegar ég var yngri leið mér eins og ég ÆTTI að vera sexý og ég vissi ekki einu sinni hvernig maður fer að því að vera sexý,“ sagði Jane.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.