Sonurinn dulbýr sig sem hjúkku

Faðir Dan Ryckert var að koma úr mjög flókinni aðgerð sem varð til þess að hann þurfti að liggja inni á spítala í 2 vikur. Dan ákvað að koma pabba sínum rækilega á óvart og flaug frá New York til Kansas til að hitta hann.

Hann klæðir sig upp eins og hjúkrunarfræðing og fer að hitta pabba sinn….

SHARE