Hundurinn með mannsandlitið

Hundurinn Yogi hefur öðlast frægð á internetinu af því að hann er svo mannalegur í framan.

Chantal Desjardins birti myndir af hundunum sínum á Facebook og fyrr en varði var fólk farið að benda á að Yogi er mjög „mannlegur“ í útliti. Myndin hefur nú farið mjög víða!

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=uH3Uj3aySsk

Sumir telja hundinn meira að segja líkjast Hollywoodstjörnum

SHARE