Geturðu ímyndað þér að búa á eyju á stærð við 2 fótboltavelli, ásamt 1200 öðrum manneskjum. Þessi eyja er í 2 tíma fjarlægð frá strönd Kólumbíu og er heitir Santa Cruz del Isolate. Fólkið sem býr þar, býr þröngt, en myndi ekki vilja skipta því út fyrir neinn annan stað.