Hin 12 ára gamla kanadíska Victoria, átti sér þann draum heitastan að syngja með Pink á tónleikum í Vancouver.
Nokkrum vikum fyrir tónleikana birti hún þetta myndband þar sem hún biður Pink um að láta þennan draum rætast.
Og viti menn…. þetta rættist!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.