Stórleikarinn Johnny Depp sat fyrir á mynd með aðdáanda sínum í St. Petersburg í Rússlandi á dögunum og umrædd mynd hefur valdið aðdáendum hans áhyggjum.
Athugasemdir aðdáenda Johnny létu ekki á sér standa og voru margir að velta því fyrir sér hvort hann væri lasinn.
Það sama var uppi á teningnum þegar Johnny heimsótti Þýskaland.