Brad Pitt verður með forræði yfir börnum sínum í sumar, eftir næstum 2 ára baráttu við fyrrverandi eiginkonu sína, Angelina Jolie. Þetta kemur í ljós í pappírum sem eru frá réttarhöldum þeirra.
Samkvæmt hæstarétti í Los Angeles munu öll börnin, fyrir utan Maddox, vera mikið með pabba sínum í júní og júlí, allt til 10. ágúst. Læknir á að vera viðstaddur þegar börnin eru hjá pabba sínum. Rétturinn taldi það betra fyrir börnin að eiga sterkt og heilbrigt samband við bæði föður sinn og móður. Þetta er stórsigur fyrir Brad Pitt því Angelina hefur gert sitt allra besta til að halda börnunum frá fyrrum eiginmanni sínum, eftir skilnaðinn